5.6.2012 | 18:45
Hringl með liðið!
Eyjólfur Sverrisson er mikið fyrir það að hringla með liðið.
Þá þar nefna að hann notar nú þriðja markmanninn í mótinu, Árna Snæ Ólafsson.
Þá hefur hægri bakvörðurinn aldrei spilað með liðinu, Haukur H. Hauksson, ekki einu sinn verið valinn í hópinn fyrr en nú.
Annars er gaman að sjá sóknarparið þarna, Björn Bergmann og Aron, sem ættu að gera það gott.
Til gaman má nefna að Kolbeinn Sigþórsson og Jóhann Berg Guðmundsson eru báðir gjaldgengir með liðinu (og Jóhann hefur leikið með liðinu), en eru hvorugir valdir nú.
![]() |
Ísland fékk á sig sigurmark í uppbótartíma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.3.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 530
- Frá upphafi: 462328
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 475
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.