6.6.2012 | 08:51
Er maðurinn fífl?
Segir að liðið hafi verið of æst í leiknum og spili of mikið (stutta spilið)! Hann vill frekar að liðið bakki, gefið andstæðingunum eftir svæðin, og beiti svo löngum sendingum fram á senterinn!
Þetta var nú einmitt gallinn hjá liðinu í seinni hálfleik! Of oft langar sendingar fram á Björn Bergmann sem mátti sín lítils gegn fjölmennri vörninni, og miðjan bakkaði oft allt of mikið þannig að Azerarnir náðu upp spili fyrir framan vítateig Íslendinga svo oft skapaðist stórhætta. Þetta finnst Eyjólfi í lagi!!
Einu skiptin sem vel gekk í þessum seinni hálfleik var einmitt þegar stutta spilið fékk að njóta sín, sérstaklega eftir að Valsarinn (Rúnar) kom inná. Þá skapaðist nokkrum sinnum stórhætta við vítateig Azerana og eitt sitt augljóst víti (þegar Ólafsvíkingurinn var felldurinni í teig).
Eyjólfur er greinilega ekki starfi sínu vaxinn og ætti að taka poka sinn sem fyrst.
Þetta var nú einmitt gallinn hjá liðinu í seinni hálfleik! Of oft langar sendingar fram á Björn Bergmann sem mátti sín lítils gegn fjölmennri vörninni, og miðjan bakkaði oft allt of mikið þannig að Azerarnir náðu upp spili fyrir framan vítateig Íslendinga svo oft skapaðist stórhætta. Þetta finnst Eyjólfi í lagi!!
Einu skiptin sem vel gekk í þessum seinni hálfleik var einmitt þegar stutta spilið fékk að njóta sín, sérstaklega eftir að Valsarinn (Rúnar) kom inná. Þá skapaðist nokkrum sinnum stórhætta við vítateig Azerana og eitt sitt augljóst víti (þegar Ólafsvíkingurinn var felldurinni í teig).
Eyjólfur er greinilega ekki starfi sínu vaxinn og ætti að taka poka sinn sem fyrst.
![]() |
Eyjólfur: Of æstir á köflum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.4.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 91
- Frá upphafi: 462977
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.