13.6.2012 | 20:59
Loksins hægt að hlusta á beinu lýsinguna!
Það var mikill léttir að þurfa ekki að hlusta á speki silfurskeiðsgauranna, Bjarna Guðjóns og Hauks Inga, í beinni lýsingu á leik Þjóðverja og Hollendinga á Rúv í kvöld.
Að vísu losnaði maður ekki við Bjarna í spekinni á eftir og í hálfleik - og sætir furðu að þessir tveir menn, sem ekki aðeins eru bullandi hlutdrægir heldur hafa ekkert vit á fótbolta, skuli fá að dósera á þennan hátt í ríkisfjölmiðlinum.
Er ekki hægt að hlífa okkur við þessum mönnum - og einnig heimska íþróttafréttamanninum með furðulegu áherslurnar?
![]() |
Þjóðverjar í góðum málum eftir sigur gegn Hollendingum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 236
- Frá upphafi: 462574
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 204
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.