19.6.2012 | 12:12
Hvað með verkafólk?
Það gerðist nú fleira þennan sama dag. Þá fékk einnig verkafólk, þ.e. eignalausir karlkyns einstaklingar, kosningarétt.
Áður gilti sama um þá og kvenfólkið. Þeir voru ekki taldir hafa nægilegt vit (og ábyrgðartilfinningu) til að geta kosið, amk ekki eins mikið (og mikla) og eignamennirnir - og embættismenn - sem einir höfðu kosningarrétt fram til ársins 1915.
Því skil ég ekki alveg af hverju verkalýðshreyfingin með ASÍ í broddi fylkingar krefst ekki sinn skerf af þessum degi og geri hann að sínum innlenda baráttudegi einnig. Þennan dag fékk nefnilega allur almenningur, ekki aðeins konur, full mannréttindi í fyrsta sinn.
Ekki nógu þroskaðar til að kjósa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 215
- Frá upphafi: 459937
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 191
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.