19.6.2012 | 12:21
Enn eitt dómarahneykslið
Ég sá seinni hluta síðari hálfleiks í leik Ítala og Íra, sem var vægast sagt hraður og spennandi. Írarnir ætluðu greinilega ekki að tapa leiknum (staðan var þá 1-0 fyrir Ítali) þó svo að möguleikar þeirra til að komast áfram væri úr sögunni fyrir leikinn. Írarnir sóttu stíft og áttu svo sannarlega sína möguleika. Dómararnir sáu hins vegar til þess að þeim tókst ekki að skora. A.m.k. þrisvar á stuttum kafla veifaði línuvörðurinn rangstöðu á þá, sem engin rangstaða var, auk þess sem dómarinn dæmdi hvað eftir brot á þá sem engin brot voru. Skóinn tók þó úr þegar einum Íranum var vikið af leikvelli fyrir engar sakir.
Já, dómararnir hafa greinilega fengið fyrirskipun frá UEFA og FIFA um að sjá til þess að sem flest "stóru" liðanna kæmust áfram í keppninni.
Balotelli er mjög hvatvís (myndband) | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 215
- Frá upphafi: 459937
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 191
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.