20.6.2012 | 19:51
Mikil óánægja umhverfisverndarsinna
Flest náttúruverndarsamtök eru mjög gagnrýnin á samþykkt sem sameinast var um í dag á umhverfisráðstefnunni í Ríó (nema kannski þau íslensku).
Í henni felst engin skuldbinding! á nokkurn hátt.
Menn spyrja sig af hverju 10.000 manns hafi verið kallaðir til undirbúningsvinnu við skjal sem þetta og ráðstefnu sem svo engu skilar.
http://www.dn.se/nyheter/varlden/slutdokument-godkant-i-rio
Í henni felst engin skuldbinding! á nokkurn hátt.
Menn spyrja sig af hverju 10.000 manns hafi verið kallaðir til undirbúningsvinnu við skjal sem þetta og ráðstefnu sem svo engu skilar.
http://www.dn.se/nyheter/varlden/slutdokument-godkant-i-rio
![]() |
Rætt um grænt hagkerfi í Ríó |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.9.): 4
- Sl. sólarhring: 120
- Sl. viku: 364
- Frá upphafi: 464931
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 322
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.