27.6.2012 | 19:40
Æ hann Bjarni!
Enn eru dómararnir í aðalhlutverki í leikunum á EM. Þeir eru hliðhollir "sterku" liðunum - og fótboltaspekingar eins og Bjarni Guðjóns einnig.
Til dæmis var augljós hindrun á Nani sem var að komast framhjá tveimur varnarmönnum Spánverja og átti greiða leið að markinu, þegar hann var hindraður. Ekkert á þetta samkvæmt dómaranum og Bjarni kóari tók undir þetta, sagðist ekkert skilja í Nani að "láta" sig detta!
Þá er leiðinlegt að sjá hvernig Spánverjar nöldra í dómaranum í þau fáu skipti sem dæmt er á þá - og tilraunir þeirra til að fá hann til að spjalda Portúgalina.
Jamm. Portúgal er búið að vera mun betri aðilinn í þessum leik - og fá vonandi að uppskera eins og þeir sá, án þess að dómarinn reyni að hindra það.
Til dæmis var augljós hindrun á Nani sem var að komast framhjá tveimur varnarmönnum Spánverja og átti greiða leið að markinu, þegar hann var hindraður. Ekkert á þetta samkvæmt dómaranum og Bjarni kóari tók undir þetta, sagðist ekkert skilja í Nani að "láta" sig detta!
Þá er leiðinlegt að sjá hvernig Spánverjar nöldra í dómaranum í þau fáu skipti sem dæmt er á þá - og tilraunir þeirra til að fá hann til að spjalda Portúgalina.
Jamm. Portúgal er búið að vera mun betri aðilinn í þessum leik - og fá vonandi að uppskera eins og þeir sá, án þess að dómarinn reyni að hindra það.
Spánverjar í úrslitin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 458379
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.