30.6.2012 | 18:29
Athyglisvert
17-18% minni kosningaþátttaka nú en í alþingiskosningunum 2009?
Reyndar eru utankjörfundaratkvæði ekki með í þessu en þau munu vera um 13% af öllum atkvæðum og hafa aukist um næstum helming. Það skýrir þó ekki muninn þannig að segja má að kosningarþátttakan nú sé um 10% minni en 2009, eða um 75% þegar upp er staðið.
Þetta sýndu skoðanakannanir reyndar (þ.e. fjölda óákveðinna) svo léleg kosningarþátttaka nú á ekki að breyta svo miklu hvað útkomuna varðar í þeim.
Reyndar eru utankjörfundaratkvæði ekki með í þessu en þau munu vera um 13% af öllum atkvæðum og hafa aukist um næstum helming. Það skýrir þó ekki muninn þannig að segja má að kosningarþátttakan nú sé um 10% minni en 2009, eða um 75% þegar upp er staðið.
Þetta sýndu skoðanakannanir reyndar (þ.e. fjölda óákveðinna) svo léleg kosningarþátttaka nú á ekki að breyta svo miklu hvað útkomuna varðar í þeim.
Um 40% kjörsókn í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 215
- Frá upphafi: 459937
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 191
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.