3.7.2012 | 11:14
Slakir fjárfestar?
Í ljósi þess hve skringilegt það er að reisa stærðar hótel á Fjöllum þar sem hið stutta íslenska sumar er hvað allra styst, þá koma fréttir um misheppnuð umsvif Kínverja í henni svörtustu Afríku ekki á óvart.
Rétt fyrir utan höfuðstað Angóla hafa kínverskir verktakar byggt 750 átta hæða blokkir. Ætlun þeirra var að selja húsnæðið en aðeins örfáar íbúðir hafa selst (eða um 10%). Tekið skal fram að kínverka ríkið á þetta hverfi.
Fleiri svona satelit-hverfi (þ.e. líta vel út á loftmynd) hafa verið reist af Kínverjum víða í Angóla en standa jafn tóm og þetta.
Hætt er við að örlög risahótelsins á Fjöllum verði þau sömu.
http://www.dn.se/ekonomi/kinesiska-spokstader-i-angola
Klára samninga við Huang í ágúst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 216
- Frá upphafi: 459938
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 192
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.