6.7.2012 | 12:35
Saklausi Davíð!
Hann segist einungis hafa talað tæputungulaust þegar hann segir þetta m.a. um forsetann og kallar hann "margafhjúpaðan lygara og rógbera":
"Allt þetta fólk fer í dag og kýs margafhjúpaðan lygara og rógbera til embættis forseta Íslands, eftir að hafa sakað mig um lygar og róg án þess að hafa getað tilgreint eitt einasta dæmi um að ég hafi farið með ósannindi, sárhneykslað á því lága plani sem íslensk umræða er á, sannfært um að það sem helst sé að umræðunni sé … ég."
Þá segir hann að þessi ummæli um Guðna séu saklaus því þau séu staðfest af tveimur meðlimum þessara samtaka:
"Það var Guðni Ágústsson, fyrrum formaður Framsóknarflokksins, stjórnarmaður í Heimssýn (samtökum gegn inngöngu Íslands í Evrópusambandið) og félagi til margra ára í nýnasistahreyfingunni „Norrænt mannkyn“"
Ég benti annars staðar á siðareglur starfsmanna þjóðkirkjunnar og brot Davíðs á þeim (á 13. grein, en einnig á 1. og 2. grein:
1. "Gera sér far um að mæta hverjum einstaklingi í kærleika Krists með virðingu eftir því sem skilningur og samviska bjóða hverju sinni og láta sér annt um líðan og velferð annarra.
2. Gæta vandvirkni, samviskusemi og heiðarleika í starfi og að orð og athæfi samrýmist starfi og umhverfi, stað og stund."
http://www2.kirkjan.is/sidareglur
Davíð svarar Guðna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 458377
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.