17.7.2012 | 18:33
Hvar stendur íslenska deildin eiginlega?
Mér skilst að UEFA skrái upplýsingar um styrkleika deildanna í Evrópu og er t.d. danska deildin sú 12. í röðinni.
Ekki veit ég nr. hvað finnska deildin er en af þessum úrslitum að dæma þá er hún miklu hærra skrifuð en sú íslenska!
Gaman væri nú að fá upplýsingar um slíkt og fleira sem gefur samanburð við aðrar deildir í öðrum löndum.
Þessi úrslit benda til þess að sá samanburður sé ekki góður - en mikilvægur til að gefa raunsæja mynd af stöðu íslensku knattspyrnunnar.
Ekki veit ég nr. hvað finnska deildin er en af þessum úrslitum að dæma þá er hún miklu hærra skrifuð en sú íslenska!
Gaman væri nú að fá upplýsingar um slíkt og fleira sem gefur samanburð við aðrar deildir í öðrum löndum.
Þessi úrslit benda til þess að sá samanburður sé ekki góður - en mikilvægur til að gefa raunsæja mynd af stöðu íslensku knattspyrnunnar.
KR-ingar steinlágu í Helsinki (Myndir) | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 458377
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.