26.7.2012 | 11:52
Ekki prestar í stærstu brauðunum!
Þetta eru mjög athyglisverðar tölur, sérstaklega út frá því hvaða prestar eru tekjuhæstir. Varla nokkur Reykjavíkurprestur er nefndur, eða höfuðborgarsvæðisprestar, þó svo að ætla mætti að prestsverk þeirra séu mun fleiri en þeirra sem nefndir eru hér - og þar með "aukaverkagreiðslurnar".
Þeir sem þó eru nefndir eru aðeins hálfdrættingar á við sr. Kristinn Ágúst. Hann er þó ekki í mjög stóru prestakalli - og er þar ekki einn um hituna. Þá er Cecil Haraldsson í frekar litlu brauði og sama má segja um prestinn á Neskaupstað (og í Bolungarvík).
Gæti verið að hér séu ekki allir prestarnir að telja rétt fram???
Sr. Kristinn með 1.244 þúsund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 458376
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 138
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.