"hefur einstaka hæfileika"

Forráðamenn danska félagsins AGF hafa greinilega aðra sýn á hæfileikum Arons Jóhannssonar en landsliðsþjálfari íslenska karlaliðsins í fótbolta.

Lars Lagerbaeck bar saman 21- árs landsliðsmennina Björn Bergmann Sigurðarson og Aron í tengslum við val landsliðins um daginn í komandi leikjum gegn Noregi og Kýpur og sagði - óumbeðinn - að Björn Bergmann væri miklu hæfileikaríkari en Aron. 

Mér finnst þessi samanburður óheppilegur - og óþarfur - auk þess sem hann er rangur að mínu mati.

Þeir sem sáu leik 21-árs liðs Íslands gegn Azerum á KR-vellinum fyrr á þessu ári (1-2 tap) sáu mjög hreyfanlega og léttleikandi Aron, sem var potturinn og pannan í sóknarleik íslenska liðsins - en pirraðan og staðan Björn Bergmann.

Af þeim leik að dæma þá er Aron mun hæfileikaríkari en Björn Bergmann - og með miklu betra viðhorf til leiksins.

Ég legg því til að forráðamenn KSÍ komi að máli við Lagerbaeck og biðji hann um að láta af slíkum heimskulegum samanburði. Hann er engum til góðs.


mbl.is AGF vill halda Aroni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.8.): 47
  • Sl. sólarhring: 100
  • Sl. viku: 411
  • Frá upphafi: 464786

Annað

  • Innlit í dag: 46
  • Innlit sl. viku: 374
  • Gestir í dag: 46
  • IP-tölur í dag: 46

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband