29.8.2012 | 19:09
Ekki það sem búist var við
Þetta var sagt um Íslendingana fyrir seinni leikinn gegn Lille:
"Det er sandsynligt, at Sölvi Ottesen og Ragnar Sigurdsson skal udgøre stopperparret, fordi de er luftstærke og kan tage sig af Lilles giftige dødboldindlæg. Michael Jakobsen, der debuterede i Randers i lørdags, og Kris Stadsgaard har ikke virket lige så solide som de to islændinge i de kampe, de har spillet på holdet, der ikke har tabt i de første ti turneringskampe."
Þetta reyndist svo ekki rétt eins og kemur fram í frétt mbl.is, því Sölvi var ekki í byrjunarliðinu þegar á reyndi heldur Kris Stadsgaard.
Svo verður auðvitað fróðlegt að sjá hvað landsliðsþjálfarinn hér heima gerir. Hann vildi helst ekki nota Ragnar í æfingarleiknum gegn Færeyingum, svo maður getur allt eins búist við að Ragnar byrji á bekknum í leiknum gegn Norðmönnum en Sölvi verði í byrjunarliðinu!
![]() |
Ragnar byrjar en Sölvi á bekknum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 47
- Sl. sólarhring: 100
- Sl. viku: 411
- Frá upphafi: 464786
Annað
- Innlit í dag: 46
- Innlit sl. viku: 374
- Gestir í dag: 46
- IP-tölur í dag: 46
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.