4.9.2012 | 09:11
11 mörk í 111 leikjum!
Rúrik hefur nú ekkert verið sérstaklega duglegur að skora mörk fyrir OB síðan hann kom til liðsins - en fengið þeim mun meira að spila.
Annars eru ummælin um hann jákvæð, bæði frá fyrrverandi klúbbi og frá FCK.
Vonandi styrkja þessi kaup íslenska landsliðið, hann fær með þeim reynslu í Evrópudeildinni (vonandi), en Rúrik hefur átt misjöfnu gengi að fagna með því undanfarin ár og val hans í liðið oft verið gagnrýnt.
Hann er þó greinilega að koma til eins og leikur hans gegn Færeyingum var gott dæmi um.
Sjá umfjöllun um hann hér: http://politiken.dk/sport/fodbold/superligaen/ECE1741753/fc-koebenhavn-koeber-islaending-i-ob/
Skrýtnir þrír sólarhringar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 64
- Sl. sólarhring: 66
- Sl. viku: 90
- Frá upphafi: 458110
Annað
- Innlit í dag: 54
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 53
- IP-tölur í dag: 53
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.