7.9.2012 | 18:47
Landsliðsþjálfarinn bregst ekki í valinu!
Þetta var nú eins og margir óttuðust. Alfreð Finnbogason er ekki í byrjunarliðinu! Annað sem kemur á óvart (eða kannski ekki miðað við hvernig karlinn hefur stillt upp liðinu í æfingarleikjunum), er að Kári skuli spila í stað Sölva (eða jafnvel að Ragnar skuli vera í byrjunarliðinu!). Tryggð Lars Lagerbaeck við Birki Bjarnason er aðdáunarverð! Hins vegar er ánægjulegt að sjá Helga Val í liðinu en hann hefur verið að spila mjög vel með AIK í Evrópukeppninni
Spá mín fyrir leikinn var þessi:
Gunnleifur Gunnleifsson
Varnarmenn: Grétar Rafn Steinsson / Kári Árnason / Sölvi Geir Ottesen / Bjarni Ólafur Eiríksson
Miðjumenn: Rúrík Gíslason / Aron Einar Gunnarsson / Gylfi Þór Sigurðsson / Emil Hallfreðsson
Sóknarmenn:Birkir Bjarnason / Alfreð Finnbogason
Von mín var hins vegar þessi:
Haraldur Björnsson
Birkir Már Sævarsson / Ragnar Sigurðsson / Sölvi Geir Ottesen / Bjarni Ólafur Eiríksson
Rúrík Gíslason / Ari Freyr Skúlason / Helgi Valur Daníelsson/ Jóhann Berg Guðmundsson
Alfreð Finnbogason / Gylfi Þór SigurðssonFyrsti sigur á Norðmönnum í 25 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 458046
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.