14.9.2012 | 18:24
Snilldar fréttamennska!
Þessi frétt er auðvitað bein þýðing úr norsku blaði. Hér er aðeins ljósara yfirlit.
Eftir landsleikina tvo nú í september er staðan á Fifa listanum þessi:
1) Spánn 1611 stig, 2) Þýskaland 1459, 3) Portúgal 1259, 4) Argentína 1208, 5) England 1196, 6) Holland 1141, 7) Úruguay 1140, 8) Ítalía 1106, 9) Kólombía, 10) Grikkland 1029.
Riðill Íslands
14) Sviss, 26) Noregur, 35) Slóvenía, 84) Albanía, 97) Ísland, 106) Kýpur.
Ísland hefur þannig hækkað um 21 sæti með þessum tveimur leikjum og Kýpur um 29 sæti! Meira að segja Norðmenn hækkuðu þrátt fyrir tapið gegn Íslandi, eða um 8 sæti.
Hinar Norðurlandaþjóðirnar:
18) Danmörk, 21) Svíþjóð, 88) Finnland.
Ísland mun fara upp um 21 sæti á FIFA-listanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 458379
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.