Landsliðsmennirnir lítið að spila

Meðan Aron Jóhannsson á hvern stórleikinn á fætur öðrum hjá liði sínu AGF, liði sem hefur unnið þrjá síðustu leiki sína örugglega, en kemst samt sem áður ekki í landsliðshópinn, þá sitja landsliðsmennir margir hverjir á bekknum hjá félagsliðum sínum eða komast ekki einu sinni í leikmannahópinn.
Birkir Bjarnason, sá sem heldur Aroni og fleirum út úr landsliðinu, sat síðast á bekknum allan leikinn hjá Pescara sem er enn á stiga í ítölsku deildinni.
Rúrik Gíslason var ekki einu sinni í hópnum hjá FCK og sama má segja um Jóhann Berg. Hann kemst ekki lengur í lið hjá AZ Alkmaar en kemur inn á í öllum leikjum hjá landsliðinu.
Af Emil Hallfreðarsyni fara engar sögur í ítölsku b-deildinni og Björn Bergmann fær sama sem ekkert að spila í ensku fyrstu deildinni.
Eggert Jónsson kemst ekki í lið hjá Wolves en er alltaf í landsliðshópnum og fyrirliðinn, Aron Einar Gunnarsson, er búinn að vera á bekknum hjá Cardiff í síðustu leikjum.
Er nema von að menn eru farnir að efast um hæfni landsliðsþjálfarans og val hans á liðinu?
mbl.is Aron skoraði tvö og lagði eitt upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 101
  • Frá upphafi: 458380

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband