Sérkennileg frétt

Það er spurning hvers vegna þessi frétt kemur fram núna - og svo sem einnig hvernig hægt sé að yfirfæra sænskar tölur á íslenskar aðstæður.

Kannski kemur þetta fram vegna umræðu í Noregi þessa dagana í kjölfar þess að norska ríkisstjórnin ætlar að borga þeim börnum skaðabætur sem höfðu veikst höfðu af drómasýki (narkolepsi) vegna bólusetningarinnar. Nú þegar hafa 19 börn fengið greiðslu upp á um tvö hundruð milljónir króna. Norska stjórnin hefur lagt meira en einn og hálfan milljarð til hliðar vegna þessa sem hún gerir ráð fyrir að skaðabæturnar geti komist í.

Sjá  http://www.aftenposten.no/nyheter/iriks/Tar-hoyde-for-a-utbetale-75-millioner-til-vaksineofre-7011747.html

Rannsóknir í Svíþjóð sýna þetta sama, þ.e. er tengsl vegna bólusetningarinnar við svínainnflúensunni og drómaveikisfaraldurs meðal barna í kjölfar hennar

Þess vegna er þessi yfirlýsing frá sóttvarnalækninum vægast sagt misvísandi ef ekki beinlínis villandi.


mbl.is Bólusetning kom í veg fyrir dauðsfall
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 216
  • Frá upphafi: 459938

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 192
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband