Lítið að marka Avaas

Það er því miður lítið að marka þessi samtök vegna þess hversu háð þau eru sponsorum sínum á Vesturlöndum. Þess vegna reyna þeir að höfða til vestrænna stjórnvalda og almennings og beita sér því oft í málum sem þeir vita að falla þar í kramið.

Því er málflutningur þeirra og "rannsóknir" oft mjög pro-western og gegna fyrst og fremst áróðurshlutverki í fjáröflunarskyni. 

Nú undanfarið hafa þeir svo verið ásakaðir fyrir að selja að netföngum meðlima sinna og svara ekki fyrirspurnum þar að lútandi.

Þess vegna ber að taka þessar fréttir þeirra af borgarastyrjöldinni í Sýrlandi með varúð.


mbl.is Þúsundum manna rænt í Sýrlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 458043

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband