18.10.2012 | 07:52
Lítið að marka Avaas
Það er því miður lítið að marka þessi samtök vegna þess hversu háð þau eru sponsorum sínum á Vesturlöndum. Þess vegna reyna þeir að höfða til vestrænna stjórnvalda og almennings og beita sér því oft í málum sem þeir vita að falla þar í kramið.
Því er málflutningur þeirra og "rannsóknir" oft mjög pro-western og gegna fyrst og fremst áróðurshlutverki í fjáröflunarskyni.
Nú undanfarið hafa þeir svo verið ásakaðir fyrir að selja að netföngum meðlima sinna og svara ekki fyrirspurnum þar að lútandi.
Þess vegna ber að taka þessar fréttir þeirra af borgarastyrjöldinni í Sýrlandi með varúð.
Þúsundum manna rænt í Sýrlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 458043
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.