EBS hvatt til að beita áhrifum sínum

Hér er ágætis úttekt á ástandi fanganna sem eru í hungurverkfalli og kröfum þeirra.

http://www.newsmill.se/artikel/2012/11/02/hungerstrejken-visar-att-eu-m-ste-s-tta-press-p-turkiet

Þetta eru óskup venjulegir borgarar og kannski meira en það: mannréttindafólk, borgarstjórar, verkalýðsleiðtogar, blaðamenn og meðlimir í kúrdískum stjórnmálaflokki. Þeir eru orðnir blindir og heyrnarlausir af hungurverkfallinu og þjást af innbortis blæðingum.

Stjórnvöld í Tyrklandi neita hins vegar aðkoma nokkuð til móts við fangana og beita þeim hinu versta harðræði.

 

Þetta er látið viðgangast af ESB og vestrænum stjórnvöldum, enda eru tyrknesk stjórnvöld mikilvægur hlekkur í að koma Assad Sýrlandsforseta frá. Því leyfist þeim þetta framferði sem sýnir að mannréttindamál eru Vesturlöndum ekki eins hugleikin og þau vilja vera láta - amk hvað varðar Sýrland.


mbl.is Beittu táragasi á mótmælendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband