9.11.2012 | 19:18
Ekki slæmt!
Mér skilst að einhverjir aðstandendur kvennalandsliðsins hafi verið að kvarta yfir þessum drætti, kannski mest yfir að vera með Þýskalandi í riðli. Liðið hefur jú unnið fimm síðustu Evrópukeppnir en þurfa þó ekki að vera versti mótherjinn. Frakkar hafa verið að standa sig mjög vel undanfarið, t.d. í síðustu heimsmeistarakeppni og Svíar eru jú einnig skeinuhættir. Ísland sleppur við að mæta þessum þjóðum.
Þá eru Norðmenn ekkert sérstakir og raun heppnir að vinna íslenska liðið í riðlakeppninni. Einnig eru Hollendingar lægra skrifaðir en Ísland, svo þar er góður möguleiki á sigri.
Svo má ekki gleyma því að tvö lið komast örugglega áfram og tvö af þremur liðunum í 3. sæti. Möguleikar Íslands á að komast áfram ættu því að vera góðir.
![]() |
Ísland mætir Þýskalandi, Noregi og Hollandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 135
- Sl. viku: 216
- Frá upphafi: 462547
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 186
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.