Hvernig með hina trúuðu?

Geta þeir ekki allt eins þröngvað trú sinni upp á börn sín (í óþökk hins foreldrisins)?

Það er reyndar einmitt þetta sem sérfræðingarhópur um nýja stjórnarskrá vill breyta í tillögum stjórnlagaráðs.

Þ.e. hann leggur til að foreldrar fái að fylgjast með því hvað verið er að innræta börnum þeirra og hafi stjórnarskrárbundinn rétt til að grípa þar inní, ef þeim er misboðið.


mbl.is Trúlausir þröngva afstöðu sinni á börn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 61
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband