14.11.2012 | 22:11
Skaðbrennt barn
RÚV var með heljarmikla umfjöllun um að Talibanar í Afganistan hafi drepið ungbarn í hernaðaraðgerð í heimalandi sínu fyrir nokkrum dögum.
Minna fer af fréttum um hernað Ísraela gegn Palestínumönnum í Gaza undanfarið en þó fer mynd af illa brenndu ungbarni um netheima þessar klukkustundirnar:
https://www.facebook.com/photo.php?fbid=490652517633159&set=a.106621739369574.8803.105657212799360&type=1
Það er greinilega ekki sama hver myrðir börnin.
![]() |
Ísraelsmenn opnuðu hlið vítis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 10
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 224
- Frá upphafi: 462555
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 193
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.