15.11.2012 | 15:45
Barnsmorðin á Gaza
Barnsmorðin á Gazaströnd í gær fara furðu hljótt í vestrænum fjölmiðlum, sem yfirleitt eru nú ekki sein á sér að birta fréttir um slíkt ef einhverjir sem eru þeim ekki þóknanlegir fremja ódæðisverkin.
Þegar Ísrael á í hlut er hins vegar þagað þunnu hljóði yfir slíku og fyrst og fremst sagt frá því hvað vondu Palestínumennirnir gera þeim.
Hér er frétt, og mynd, af enn einu barninu sem var fyrir árás Ísraelshers í gær:
http://rt.com/news/gaza-israel-hamas-attack-687/
Í miðju mótmæla á Vesturbakkanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 458378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.