16.11.2012 | 08:15
Er þetta aðal fréttin?
Ég hélt að aðalfréttin væri sú að 19 manns hið minnsta hafi verið drepnir í loftárásum Ísraels á Gasa og yfir 130 loftárásir hafi verið gerðar á svæðið í nótt!
Annar segir í annarri frétt að 208 manns hafi verið drepnir í árásunum í nótt.
Fréttaflutningurinn er alveg með ólíkindum af þessum fasistískum árásum Ísraela á Gasa.
Ein fréttin fjallar um að nú geti íbúar í Tel aviv ekki sofið rólegir á nóttinni lengur því flugskeyti Gasamann nái nú þangað!
Önnur, hér á Mogganum, segir að átökin milli Palestínumanna og Ísraela harðni enn, þrátt fyrir að leikurinn sé eins ójafn og raun ber vitni.
![]() |
Hætta tímabundið að skjóta á Gaza |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 465319
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.