Þetta geta þeir en ekki lækkað fiskverð innanlands

Þessi útgerðarfélög, og fiskvinnslufyrirtæki þeirra í landi, geta leyft sér svo vinsældaútspil en ekki lækkað verð til neytanda.

Meðan verðið á þorsk-kílóinu sem selt er til útlanda hefur lækkað um 20% hefur það hækkað innanlands á sama tíma um 10%. 

http://www.ruv.is/frett/hatt-verd-her-thratt-fyrir-laekkun-uti

Nú er svo komið að kílóverð á frostnum ýsuflökum er orðið hátt í tvöfalt á við kílóverð á ódýrum kjúklingi og lambakjöti. 

Eitt sinn var fiskur ódýrasti maturinn hér á landi og á borðum landsmanna fimm til sex sinnum á viku. Nú er hann orðið að lúxusvöru!

Ein helstu rökin fyrir inngöngu í ESB er að þá verða matvörur ódýrari (svo sem kjötið). Nú er fiskurinn ekki fluttur inn heldur aðeins út.  Hvernig stendur þá á þessu háa verði?

 


mbl.is Samherji greiðir 370.000 kr. launauppbót
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 1

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband