7.12.2012 | 14:27
Andleg veikindi að ganga á Akureyri?
Þetta er allskondin skýring á brottfalli úr framhaldsskóla, þ.e andleg veikindi fjölda nemenda eða hátt í 66 þeirra! Þetta hlýtur að vera stór hlutfall nemenda við skólann!
Af þessu mætti draga þá ályktun að andlegt ástand Akureyringa - og nærsveitunga - sé verra en annars staðar á landinu því hvergi annars staðar hefur þessi skýring á brottfalli komið fram.
En kannski er aðstoðarskólastjórinn aðeins í einhverjum persónulegum lobbýisma eins og nú er svo algengt (hjúkrunarfræðingar um mikið álag sem kalli á hærri laun - lögreglumenn sömuleiðis sem kalli á hærri fjárveitingar osfrv.)? Frekar ósmekklegt finnst mér ...
![]() |
Hætta í skóla vegna andlegra veikinda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 3
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 122
- Frá upphafi: 462688
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.