Þrjú mörk í þremur leikjum!

Eyjólfur Héðinsson er nú búinn að skora þrjú mörk í síðustu þremur leikjum með liði sínu, Sönderjyske, og heldur nú inn í vetrarfrí í góðri fjarlægð frá botninum.

Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari má vera feginn að það er langt í næsta landsleik - svo hann sleppur við góðan leik að velja Eyjólf í landsliðið.

Eyjólfur hefur nefnilega ekki hlotið náð í augum Svíans hingað til þrátt fyrir mjög góða frammistöðu oft á tíðum. Þá er bara að vona með Lars að formið versni í fríinu svo að landsliðsþjálfarinn geti með góðu móti gengið enn einu sinni framhjá Eyjólfi.


mbl.is Eyjólfur enn á skotskónum gegn Bröndby
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 175
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband