Nú verður Solbakken örugglega rekinn

Wolves er búið að tapa tveimur leikjum í röð á heimavelli og það gegn botnliðum deildarinnar, Petersboro og Ipswich!
Þetta getur ekki þýtt nema eitt, að þjálfarinn verði rekinn og það strax.
Verður þetta annar norski þjálfarinn sem rekinn verður í þessari viku í fyrstu deildinni ensku. Fyrr í vikunni fékk Henning Berg reisupassann hjá Blackburn, liði sem féll niður úr úrvalsdeildinni í vor, rétt eins og Wolves, og er í neðstu sætum Championship - rétt eins og Wolves.
Þetta þarf ekki að þýða neitt slæmt fyrir íslensku leikmennina í liðinu. Þeir voru jú báðir keyptir fyrir tíma Solbakkens - sem er einfaldlega heimskur, norskur hrokagikkur sem hefur takmarkað vit á fótbolta.

mbl.is Sigur hjá toppliði Cardiff en Úlfarnir töpuðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband