16.1.2013 | 21:15
Aron-arnir ađ klikka!
Já, ekki var ţetta burđugt hjá íslenska landsliđinu. Aron Pálmarson var ađ klikka illilega, sérsaklega í seinni hálfleik. Ađein tvö mörk í átta tilraunum hjá íţróttamanni ársins er alls ekki ásćttanlegt.
Ţá var skrítiđ ađ sjá stjórn Arons Kristjánssonar á liđinu. Hinn leikreyndi Ţórir Óskarsson fékk ekki eina einustu mínútu í leiknum, fyrir utan ţađ ađ fá ađ taka tvö víti, heldur var spilađ međ algjörlega óreyndan hornamann allan leikinn (og kom lítiđ út úr)!
Svo var auđvitađ vörnin oft á tíđum algjör kapituli útaf fyrir sig og grátlegt ađ horfa upp á ţađ hve Danirnir léku hana grátt. Ţjálfarinn átti ţar ekkert svar.
Ţetta ćtlar ekki ađ vera mótiđ okkar. Ég spái ađ viđ föllum út í fyrsta leiknum í úrslitakeppninni, sem verđur líklega á móti Ţjóđverjum.
![]() |
Átta marka tap fyrir Dönum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 4
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 231
- Frá upphafi: 464571
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 210
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.