19.1.2013 | 11:05
Að gera illt verra!
Þssi forstjóri Útlendingaefirlitsins virðist vera vanhæf í starfi sínu. Hún gerir sér ekki grein fyrir því að svona getgátur sem hún setur fram eru ekki samboðnar þeim faglegu vinnubrögðum sem þurfa að einkenna starf stofnunarinnar. Hún ætti kannski að fá sér fjölmiðlafulltrúa og láta hann sjá um að tala við fjölmiðlana?
Þá er ótrúlegt að verða vitni að því hvað eftir annað að forstöðumenn ríkisstofnana fara í fjölmiðla til að kría út aukið fjármagn til stofnananna. Þeir afsaka eigið getuleysi - og seinagang - með því að segjast ekki hafa mannskap í verkin!
Hvernig væri svo að eiga slíka umræðu við ráðuneytin og þingið en hlífa almenningi við henni?
Orð tekin úr samhengi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 458378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.