Þeir eru ótrúlegir þessir stjórnmálamenn. Ósigur þeirra sem börðust fyrir greiðslunni á icesave-skuldinni, en sigur þeirra sem vildu fara dómstólaleiðina, er algjör.
Samt lætur Össur sem að sigurinn sé algjör - og að hann og þjóðin hafi átt samleið í málinu.
Hætt er nú við að áróðurinn gegn Ólafi Ragnari muni verða nokkuð hjáróma - en ég þekki nú "mína menn" illa ef honum lýkur við þetta!
Samt lætur Össur sem að sigurinn sé algjör - og að hann og þjóðin hafi átt samleið í málinu.
Hætt er nú við að áróðurinn gegn Ólafi Ragnari muni verða nokkuð hjáróma - en ég þekki nú "mína menn" illa ef honum lýkur við þetta!
![]() |
Þetta eru glæsileg úrslit |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 187
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 155
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.