28.1.2013 | 11:20
Að hagræða sögunni eftir á
Þessi yfirlýsing frá Utanríkisráðuneytinu er auðvitað bráðfyndin - en jafnframt sorgleg. Hún er sorgleg í ljósi þess að íslenska ríkisstjórnin, og þar með utanríkisráðherrann, vildi ekki fara dómstólaleiðina (vegna áhættunnar) heldur ganga til saminga við Breta og Hollendinga um málið.
Það var fellt tvívegis í þjóðaratkvæðagreiðslu vegna þess að forsetinn vildi ekki skrifa undir lögin sem ríkisstjórnin fékk í gegn á alþingi.
Því er eftirfarandi setning í yfirlýsingu ráðuneytisins ekki aðeins villandi heldur einfaldlega röng:
"Ísland hefur frá upphafi haldið til haga þeirri lagalegu óvissu sem verið hefur um hvort ríki beri ábyrgð á greiðslu lágmarkstryggingar til innstæðueigenda og lagt þunga áherslu á mikilvægi þess að fá úr því skorið fyrir dómstólum."
![]() |
Icesave-málið er búið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 84
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.