Ekkert "hrun" hjá okkur!

Árni Páll er farinn að tala eins og sjálfstæðismennirnir. Það var ekkert séríslenskt hrun hjá okkur heldur einungis það sama sem gerðist annars staðar:
" Ljóst sé að það sem gerðist á Íslandi hafi ekki verið séríslenskt klúður heldur hafi fjármálakerfi Evrópu á þessum tíma verið í algjöru uppnámi."

Þó er morgunljóst að Hrunið hér var það 5. stærsta í Evrópu - og það sem var sameiginlegt öllum þessum stærstu hrunum var að frjálshyggjan hafði gengið lengst þar (Eystrasaltslöndin þrjú, Írland og Ísland).
Og þá er auðvitað bara að halda áfram í nýfrjálshyggjunni með nýjum formanni Samfylkingarinnar og í nýrri hrunstjórn eftir kosningar.
Við þurfum nefnilega ekki að borga neitt ...


mbl.is „Mikið fagnaðarefni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 85
  • Frá upphafi: 462887

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband