28.1.2013 | 13:24
Danir ekki alveg jafn ánægðir með dóminn!
Segja 350.000 viðskiptavini Icesave í Bretlandi og Hollandi sitja uppi með tapið:
http://politiken.dk/udland/ECE1881345/dom-island-kan-toerre-milliardregning-af-paa-storbritannien-og-holland/
Reyndar er athyglisvert að einn dómaranna (af fjórum) í málinu var íslenskur, Páll Hreinsson (sá sem gerði Rannsóknarskýrsluna frægu).
Þá var þetta dómstóll EFTA sem við erum í en ekki Bretar og Hollendingar (að því að ég best veit).
Getur slíkur dómstóll verið hlutlaus - og er þá málið í raun úr sögunni?
Gjörðir Breta komu þeim í koll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 458376
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 138
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.