Enn ekki búið að ganga frá málunum

Ekki er alveg ljóst af hverju er ekki búið að ganga frá samninginum um kaup (og sölu) Arons.
Samkvæmt fréttum hefur hann staðist læknisskoðun en samt kemur fram í dönskum fjölmiðlum að hann er meiddur og þurfi að taka því rólega á næstunni:

http://www.tipsbladet.dk/nyhed/superliga/az-regner-med-johannsson-aftale

Þar með eru orð Lars Lagerbäck um meiðsli Arons loksins staðfest.

Þá vekur athygli að sagnir af kaup/söluverði eru misvísandi. Sumir nefna 11 milljónir danskra króna, aðrir 12-13 en hæsta talan er 15 milljónir (líklega eftir frammistöðu í Hollandi).
Fróðlegt væri að vita hvað Fjölnir fær mikið í hlut af þessari upphæð.


mbl.is Rétta skrefið á ferlinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 458040

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband