7.2.2013 | 18:07
Tími til kominn!
Það er fjarri sanni sem Júlíus Vífill segir að hraðakstur sé ekki stundaður á Snorrabraut. Það vita allir sem þar búa eða þurfa að komast inn á götuna. Aksturinn er sérstaklega hraður við umferðaljós en menn aka mjög hratt til að ná þeim (og stoppa svo við næstu ljós!!). Þetta er sérstaklega bagalegt því þetta er íbúðagata og mjög þéttbýlt þarna í grennd.
Það er því full þörf á að þrengja götuna til að draga úr hraðakstri. Gamlar ljósmyndir frá götunni sýna bílastæði á miðri götunni sem gæti verið ágæt lausn, auk graseyja. Þá þarf auðvitað að lækka hámarkshraða og hafa hann svipaðan og í öðrum íbúðagötum.
Leggja til þrengingar á Snorrabraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.