Alvarlegur áfellisdómur

ruv.is er með úttekt á plaggi Feneyjarnefndarinnar, sem er svo flókið lögfræðilega séð, að almenningur hefur ekki fengið að sjá það á frummálinu (ensku) heldur verður að bíða föstudagsins eða þangað til að Valgerður Bjarnadóttir eru búin að malla það til fyrir okkur.

Samkvæmt Rúv er plaggið þó ekki flóknara en svo að þeir þar á bæ voru snöggir að lesa úr því:

Þar segir m.a. að gerðar voru "fjölmargar alvarlegar athugasemdir við" frumvarpið. Margar greinar væru of almennt og óljóst orðaðar þannig að afar erfitt geti verið að túlka þær og fara eftir þeim. Stofnanakerfið sé frekar flókið svo sem um samspil hinna þriggja stoða stjórnkerfisins: þings, ríkisstjórnar og forseta, sem og hugmyndir um hið beina lýðræði.

Fleira má lesa í þessari úttekt RÚV : http://www.ruv.is/frett/alvarleg-gagnryni-feneyjanefndarinnar


mbl.is Álit Feneyjanefndarinnar opinberað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 458377

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband