13.2.2013 | 08:15
Lítið um lyfjapróf í fótboltanum einnig
WADA, alþjóðlega lyfjaeftirlitið, vill auka lyfjaprófanir í fotboltanum - og einnig í tennisnum - og hefur kallað forseta Fifa, Blatter, á sinn fund í næstu viku.
Blatter hefur hins vegar lýst því yfir að aukið eftirlit sé óþarfi (!) og því er ólíklegt að einhver árangur verði af þeim fundi.
Afstaða fótboltaheimsins til aukins eftirlits minnir reyndar á yfirlýsingar hjólreiðakappans Lance Armstrong sem hafnaði því lengi vel að hafa dópað sig. Fyrir nokkrum dögum fullyrti Ronaldo t.d. að það væri ekkert lyfjavandamál í fótboltanum!
http://politiken.dk/sport/fodbold/ECE1896616/wada-der-bliver-ikke-testet-nok-for-epo-i-fodbold/
Federer kallar eftir auknu lyfjaeftirliti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 458378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.