20.2.2013 | 00:11
Þröstur Jóhanna og Jón Gnarr?
Eitthvað hefur nú blaðamanni Moggans brugðist bogalistin í þessari frétt!
Amk er nöfn íslensku stórmeistaranna nokkuð sérkennileg (og ókunnugleg, amk á skáksviðinu). Þröstur Jóhanna er allavegana óþekktur stórmeistari og ekki víst að mannanafnanefnd samþykki þetta nafn. Þá er nafnið Jón Gnarr Þórhallsson nokkuð grunsamlega af skákmanni að vera.
Ætli blaðamaðurinn hafi kannski eitthvað ruglast þarna?
Íslendingarnir byrja vel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.