9.3.2013 | 10:26
Hálfgert varalið inná!
Menn hljóta að velta vöngum yfir því af hverju landsliðsþjálfarinn stillti upp hálfgerðu varaliði gegn sterku liði Svía. Besti leikmaðurinn Íslands undanfarið, Sara Björk Gunnarsdóttir, lék ekkert með í gærað því ég best veit, auk þess sem Hólmfríður Magnúsdóttir og Fanndís Friðriksdóttir byrjuðu báðar á bekknum og sátu þar lengi leiks.
Þetta slæma tap verður því alfarið að skrifast á landsliðsþjálfarann og tilraunastarfsemi hans með liðið. Nema að áðurnefndar konur haf verið eitthvað meiddar, en þá skortir upplýsingar um slíkt.
Merkilegt annars hvað litlar fréttir fara af liðinu, sem þó er mun hærra skrifað en karlalandsliðið. Ástæða fyrir knattspyrnukonur að kvarta yfir því?
![]() |
Aðvörunarbjöllurnar hringdu í Albufeira |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 5
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 292
- Frá upphafi: 461705
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 240
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.