10.3.2013 | 17:27
Hvaða lagareglur?
Þetta er nú frekar loðið. Hvaða lagareglur á maðurinn við?
Kannski á Ögmundur við það að kona þessi, og aðrir Kólumbíumenn, hafi þurft að skrifa undir pappíra og lofa að skipta sér ekki af stjórnmálum eða taka þátt í mótmælum hér á landi?
Það alvarlega við þetta er auðvitað að þar með var flóttafólkið í raun neytt til að afsala sér mikilvægum mannréttindum!
Og hverjir voru í stjórn haustið 2007 þegar þetta gerðist. Jú, auðvitað Sjálfstæðisflokkur og Samfylking! Og hver var utanríkisráðherra þá? Hver annar en Ingibjörg Sólrún Gísladóttur!
Líklega má þó telja að Björn Bjarnason, innanríkisráðherra þá. hafi staðið á bak við þessa kröfu og Samfylkingin lúffað fyrir íhaldinu að venju.
En ég trúi því trauðla á Ögmund að hann geri það einnig!
Umsókn stóðst ekki lagareglur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 460030
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.