14.3.2013 | 18:24
Opið svæði lagt undir byggð?
Ég held að Samfylkingarfólkið hjá borg og ríki ætti nú að geyma brosið aðeins.
Þetta virðist vera opið svæði (mætti alveg vera ljósara hvar þetta er í raun) sem er mikið notað til útivistar og mun skerða lífsgæði þeirra sem þess njóta að miklum mun.
Samfylkingin er greinilega engu skárri en hinir mið- og hægri flokkarnir sem fórna náttúrunni fyrir smá aur í opinbera kassann en mikinn í vasa verktakanna.
Þessi þétting byggðar í miðju Reykjavíkur er að fara út yfir allan þjófabálk og bitnar á íbúum þeim sem fyrir eru á svæðinu, á umhverfinu og á þeim byggingarstíl og -arfleið sem fyrir er.
Allt í nafni framfaragoðsagnarinnar ...
Ný 800 íbúða byggð í Skerjafirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 458378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.