6.4.2013 | 18:07
"ónotađur varamađur"?
Eyjólfur kom nú inná á 57. mín. svo rétt skal vera rétt.
Ţá er dálítíđ merkilegt hvađ íslenskir íţróttafréttamenn eru fljótir ađ gleyma Eyjólfi en nú undanfariđ hefur ađeins veriđ talađ um Hallgrím sem leikmann SönderjyskE en ekki Eyjólf, en hann hefur veriđ fyrir utan liđiđ eđa á bekknum undanfariđ.
Eyjólfur var reyndar í skrítinni stöđu í leiknum ţví hann mun leika međ Midtjylland á nćstu leiktíđ en liđiđ er einnig í fallhćttu í dönsku úrvalsdeildinni.
![]() |
Tap hjá SönderjyskE sem er í fallsćti |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 105
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.