8.4.2013 | 18:24
Hræsnin!
Thatcher var eflaust einhver versti leiðtogi sögunnar og gerði meiri óskunda en nokkur annar að Boris Jetsín kannski undanskildum.
Bretar súpa enn seyðið af einkavæðingu hennar sem innleiddi hið gífurlega atvinnuleysi sem þar hefur verið síðan.
Nýfrjálshyggja hennar og Reagans hefur tröllriðið vestrænu samfélagi eftir þeirra daga og var fyrsti vísirinn að þeirri kreppu sem nú ríkir og fremsta orsök Hrunsins.
Því var hún ekki einn merkasti stjórnmálamaður á seinni hluta síðustu aldar eins og Bogi Ágústsson hélt fram í hádegisfréttum RÚV heldur þvert á móti - einhver sá ómerkasti.
Margir minnast Járnfrúarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 212
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 188
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.