Fréttaflutningur RÚV

Ég bendi á hér fyrr í dag, við frétt um andlát Thatchers, að Bogi Ágústsson hafi í hádegisfréttunum talað um hve merkilegur stjórnmálamaður hún hafi verið. Um það eru auðvitað mjög deildar meiningar og óheppilegt að fréttamaður ríkisfjölmiðlis tjái sig á þennan hátt.

Steininn tók þó úr í kvöldfréttum RÚV þegar Sveinn Guðmarsson sagði þetta um Thatcher: "Járnfrúin tók strax við að breyta stöðnuðu bresku samfélagi. Einkavæddi opinber fyrirtæki" o.s.frv.

Þessi nýfrjálshyggjulegi fréttaflutningur er klárlegt brot á hlutleysisstefnu Ríkisútvarpsins og full ástæða til að gera alvarlega athugasemdir við hann. 


mbl.is Margaret Thatcher látin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 85
  • Sl. sólarhring: 86
  • Sl. viku: 111
  • Frá upphafi: 458131

Annað

  • Innlit í dag: 71
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 65
  • IP-tölur í dag: 65

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband