27.4.2013 | 07:54
Hver er heimildin?
Þetta er nú nokkuð furðuleg frétt svona snemma á kosningardegi. Ekkert kemur fram hver sé heimildin að baki þessum "upplýsingum".
Fróðlegt væri að fá að vita hvaðan þær koma og hvort virkilega allir prestar taki undir slíka hjátrú.
Ekki er fréttin fengin af kirkjan.is
Óttaslegnir íbúar leita blessunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 458377
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.