4.5.2013 | 11:33
Nú? Er stjórn Sjalla, krata og BF aftur komin uppá borðið?
Þetta er þá líklega rétt sem Vilhjálmur Birgisson verkalýðsleiðtogi af Skaganum sagði fyrir kosningar, að Sjálfstæðismenn, Samfylking og Björt framtíð hafi verið að rotta sig saman um stjórnarmyndun.
Annað er varla í kortunum ef Framsókn er ekki stjórntæk. Varla fer Vg aftur í stjórn og nú með báðum hrunflokkunum.
Segir Framsókn tæpast stjórntæka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 460030
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.