21.5.2013 | 17:24
"stórkostlegur karakter"?
Ég held nú að íþróttafréttamenn Stöðvar 2 ættu að hugsa sinn gang eftir þessa frétt. Þeir hafa vart mátt vatni halda yfir stjóranum (Valtýr Björn t.d.) og skort orð til að lýsa aðdáun sína á honum. Þessi gamli fasisti, Di Canio, virðist hafa engu gleymt og notar fasískar aðferðir við að stjórna liði sínu.
Eitthvað fyrir íslenska knattspyrnuþjálfara að taka upp að mati íþróttafréttamanna Stöðvar 2? Þetta er amk hætt að vera fyndið.
Ég vil líka minna á dónaskap kvenkyns þjálfara blakliðs HK (að mig minnir) í garð leikmanna karlaliðsins sem hún þjálfar. Framkoma hennar þótti slík að hún fékk fjölda viðtala í fjölmiðlum sem átti ekki orð til að lýsa framúrskarandi þjálfunarhæfileikum hennar.
Er fasismi virkilega að ryðja sér til rúms í íþróttum hér á landi?
Aðgerðir Di Canio rannsakaðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.